fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjur knattspyrnudeildar Þórs jukust um 45 milljónir á milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins fyrir árið 2024.

Tekjur deildarinnar voru 202 milljónir á síðasta ári en hækkunin var 27 prósent, tekjur deildarinnar voru árið 157 milljónir.

Hagnaður deildarinnar var 17 milljónir á liðnu ári. Framlög og styrkir voru 66 milljónir á síðasta ári og hækkaði sú tala um 19 milljónir frá fyrra ári.

Meira:
Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Aðrar tekjur voru 71 milljón og hækkuðu um 24 milljónir á milli ár. Laun og launatengd gjöld félagsins voru 92 milljónir og hækkuðu um 6 milljónir frá fyrra ári.

Rekstrarkostnaður deildarinnar var 184 milljónir á síðasta ári og hækkaði um 17 milljónir frá fyrra ári.

Félagið átti rúmar 20 milljónir í handbært fé undir lok síðasta árs en skuldir deildarinnar í heild voru 27 milljónir.

Þór keypti leikmenn fyrir 6,5 milljón á síðasta ári en seldi leikmenn fyrir 26,5 milljón.

Reikninginn má lesa í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari
433Sport
Í gær

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “