fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

433
Þriðjudaginn 11. mars 2025 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Rúrik Gíslason, vann sér inn tæpar 15 milljónir króna um helgina þegar hann vann þýska sjónvarpsþáttinn Elt­on 12. Hann ræddi málið í Brennslunni á Fm957 í morgun.

Þátturinn var sýndur í þýsku sjónvarpi um helgina þar sem Rúrik bar sigur úr bítum.

„Þátturinn gengur út á það, það eru tólf frægir sem koma saman og þetta er útsláttarkeppni. Það eru spurningar og þrautir, þú kemst áfram í næstu umferð eða dettur út,“ sagði Rúrik í þættinum.

Rúrik hefur notið mikilla vinsælda í Þýskalandi eftir að  hann hætti í fótbolta og gerði garðinn frægan þegar hann vann vinsælan dansþátt þar í landi fyrir nokkrum árum.

„Þetta er skemmtiþáttur á laugardagskvöldi. Þetta tók þrjá klukkutíma í tökum.“

Rúrik sagði svo frá því að hann hefði fengið meira en þessar 15 milljónir, rætt var um töluna 17 milljónir.

„Svo færðu líka greitt bara fyrir að mæta,“ sagði Rúrik og svo hélt hann áfram. „Það er svo geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga, það er svo nett. Það er svo fokking nett,“ sagði Rúrik með mjög mikilli kaldhæðni.

„Ég vissi ekkert af þessu vinningsfé áður en ég mætti í þáttinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari
433Sport
Í gær

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “