fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Landsliðið tapaði gegn Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 lið kvenna tapaði 1-0 gegn Spáni í öðrum leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025 sem fram fór á Pinatar á Spáni.

Ísland tapaði einnig fyrsta leik sínum í seinni umferðinni gegn Belgíu. Belgar og Úkraína mætast einnig í riðlinum síðar í dag.

Ísland mætir Úkraínu föstudaginn 14. mars klukkan 14:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á síðu KSÍ hjá Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“

Lárus um Aron Einar: ,,Leave the game before the game leaves you“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna
433Sport
Í gær

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn
433Sport
Í gær

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi

Segja allar líkur á að Onana sé á leið til Sádi