fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433

Bayern og Inter þægilega áfram – Framlengt á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. mars 2025 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikur Liverpool og Paris Saint-Germain verður framlengdur.

Bayern Munchen fór þægilega áfram með sigri á löndum sínum í Bayer Leverkusen, 2-0. Harry Kane og Alphonso Davies skoruðu mörkin. Bayern vann fyrri leikinn 3-0 og því 5-0 samanlagt.

Inter var í þægilegum málum eftir 0-2 sigur í útileiknum gegn Feyenoord í síðustu viku. Marcus Thuram kom þeim yfir snemma leiks en Jakup Moder jafnaði seint í fyrri hálfleiknum með marki af vítapunktinum.

Hakan Calhanoglu tryggði hins vegar 2-1 sigur Inter, 4-1 samanlagt, með marki af vítapunktinum snemma í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leit mikið upp til Beckham á yngri árum – ,,Hafði góð áhrif á minn feril“

Leit mikið upp til Beckham á yngri árum – ,,Hafði góð áhrif á minn feril“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega frammistöðu á Spáni

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega frammistöðu á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við
433Sport
Í gær

Amorim vill ekki sjá Rashford

Amorim vill ekki sjá Rashford
433Sport
Í gær

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar