fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 18:39

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, gaf frá sér óskýr svör í gær eftir leik sinna manna við Atletico Madrid.

Leikið var á Santiago Bernabeu en Real þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn nágrönnunum í toppbaráttunni.

Atletico fékk mjög umdeilda vítaspyrnu í leiknum en Aurelien Tchouameni var dæmdur brotlegur innan teigs í fyrri hálfleik.

Julian Alvarez skoraði úr vítaspyrnunni fyrir Atletico en Kylian Mbappe átti eftir að jafna metin fyrir heimaliðið.

Real er nýbúið að senda inn kvörtun til spænska knattspyrnusambandsins þar sem félagið telur að dómgæslan hafi unnið gegn sér á tímabilinu.

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna svo ekki spyrja mig,“ sagði Ancelotti eftir leikinn.

,,Það sem ég get sagt er að Tchouameni og Raul Asencio voru frábærir í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan