fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Real Betis, er búinn að skora jafn mörg mörk fyrir Real Betis og fyrir Manchester United undanfarin tvö tímabil.

Þar er verið að tala um deildarmörk en Antony komst á blað um helgina er hans menn í Betis töpuðu 3-2 gegn Celta Vigo.

Antony er enn samningsbundinn United á Englandi en hann gerði lánssamning við Betis í janúarglugganum.

Antony skoraði aðeins eitt deildarmark fyrir United 2023-2024 og komst ekki á blað á núverandi leiktíð.

Það tók Brassann aðeins tvo leiki að skora eitt mark fyrir Betis og lagði hann einnig upp í sínum fyrsta leik fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er líka orðaður við Manchester United

Er líka orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Alltof kokhraustur fyrir stóra verkefnið: Allt vitlaust eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið

Alltof kokhraustur fyrir stóra verkefnið: Allt vitlaust eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Jackson byrjaður að æfa

Jackson byrjaður að æfa