fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“

433
Laugardaginn 8. febrúar 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Umræða um enska boltann var á sínum stað í þættinum. Þegar talið bars að liði Arons, Manchester United, var hann hins vegar ekki allt of spenntur fyrir að ræða það.

„Næsta spurning,“ sagði hann og hló.

video
play-sharp-fill

United er að eiga skelfilegt tímabil og er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem nú er hálfnuð. Ruben Amorim tók við af Erik ten Hag síðla hausts en ekki tekist að snúa genginu við.

„Þetta er náttúrulega bara skelfilegt. Það er hrikalegt að fylgjast með þessu. Það eru svo margir leikir sem United er með í teskeið en þeir geta ekki sent inn í á Hojlund og Zirkzee. Þeir stjórna bara leiknum en svo fær hitt liðið aukaspyrnu á sínum vallarhelmingi, einn langar fram og þá er kannski Lewis Dunk með skallabolta og Mitoma mættur á fjær,“ sagði Aron.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
Hide picture