fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, ræddi við fréttamenn um brottför Marcus Rashford á dögunum.

Eftir að Amorim tók við United síðla hausts henti hann Rashford út úr hópnum og fór ekki leynt með að hann hefði ekki áhuga á að nota hann.

Rashford yfirgaf því Old Trafford og fór á láni til Aston Villa með kaupmöguleika.

„Ég gat ekki fengið Marcus til að sjá hvernig þú átt að spila og æfa undir minni stjórn,“ sagði Amorim um málið.

„Stundum eru leikmenn mjög góðir með einum þjálfara og öðruvísi með öðrum þjálfara. Ég vona að Rashford og Unai Emery gangi vel saman. Þeir geta það því hann er mjög góður leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er líka orðaður við Manchester United

Er líka orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Alltof kokhraustur fyrir stóra verkefnið: Allt vitlaust eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið

Alltof kokhraustur fyrir stóra verkefnið: Allt vitlaust eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Jackson byrjaður að æfa

Jackson byrjaður að æfa