fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Guardiola varð sár þegar hann heyrði að Walker hefði gert þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki fullkomlega sáttur með hvernig Kyle Walker fór frá félaginu.

Hinn 34 ára gamli Walker fór frá City eftir sjö og hálft ár í janúarglugganum. Gekk hann í raðir AC Milan á láni með kaupmöguleika og gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Englandsmeistarana.

Walker var ekki lengur með fast sæti í liði Guardiola og vildi spila meira. The Athletic segir hins vegar að spænski stjórinn sé vonsvikinn með að leikmaðurinn hafi rætt við Txiki Begiristain, yfirmann fótboltamála hjá City, um að vilja fara frá félaginu frekar en sig.

Guardiola var vonsvikinn með þetta tiltekna atriði þar sem hann taldi sig eiga frábært samband við Walker eftir tíma þeirra saman á Etihad-leikvanginum.

Guardiola hefur samt sem áður talað ákaflega vel um Walker eftir brottför hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Barist um Gylfa Þór – Svona gætu byrjunarlið Víkings og Breiðabliks orðið ef Gylfi kæmi

Barist um Gylfa Þór – Svona gætu byrjunarlið Víkings og Breiðabliks orðið ef Gylfi kæmi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Almenn miðasala er hafin