fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2027 hjá U21 árs landsliðum karla á fimmtudag.

Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon og hefst hann kl. 08:00 að íslenskum tíma.

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en dregið verður í sex riðla með sex liðum í og þrjá sem verða með fimm liðum í.

Styrkleikaflokkur eitt
Spánn
England
Portúgal
Holland
Þýskaland
Frakkland
Úkraína
Ítalía
Danmörk

Styrkleikaflokkur tvö
Rúmenía
Sviss
Króatía
Tékkland
Pólland
Noregur
Belgía
Georgía
Írland

Styrkleikaflokkur þrjú
Slóvenía
Finnland
Svíþjóð
Austurríki
Slóvakía
Grikkland
Ísland
Ungverjaland
Búlgaría

Styrkleikaflokkur fjögur
Skotland
Wales
Ísrael
Norður Makedónía
Tyrkland
Kosóvó
Norður Írland
Færeyjar
Moldóva

Styrkleikaflokkur fimm
Belarús
Svartfjallaland
Bosnía og Hersegóvína
Kýpur
Lettland
Litháen
Kasakstan
Aserbaídsjan
Lúxemborg

Styrkleikafokkur sex
Eistland
Malta
Armenía
Andorra
Gíbraltar
San Marínó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik

Harðneitar fyrir að hafa káfað á kynfærum andstæðings – Sjáðu hið meinta atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim

Þorri Mar riftir samningi sínum í Svíþjóð og gæti komið heim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“

Einlægur Adam sér lífið í nýju ljósi eftir erfiða mánuði – „Þú ert bara hlutur fyrir þeim, ekki manneskja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær

Krefjast þess að maðurinn fari í bann fyrir klæðnað þegar Liverpool tapaði í gær
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega

Þrjú ensk stórlið vilja Svíann efnilega
433Sport
Í gær

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni

Bayern bannað að klæðast rauðu treyjunum sínum í Meistaradeildinni