fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Conte pirraður út í forráðamenn Napoli sem keyptu ekki þá sem hann vildi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 16:00

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports Italia segir að Antonio Conte þjálfari Napoli sé verulega ósáttur við forráðamenn félagsins að hafa ekki keypt fyrir sig kantmann í félagaskiptaglugganum.

Napoli seldi Khvicha Kvaratskhelia til PSG í glugganum en Conte vildi fá inn alvöru mann í staðin.

Conte vildi fá Alejandro Garnacho frá Manchester United en Napoli náði ekki að sannfæra Untied um að selja hann.

Getty Images

Hann hafði einnig áhuga á Karim Adeyemi sóknarmann Dortmund en ekki tókst að kaupa hann.

Napoli er á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni og vildi Conte styrkja sig eftir brotthvarf Kvaratskhelia en það gekk ekki upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Víkingar kveðja Danijel
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Danijel Djuric á leið til Króatíu – Ekki með Víkingi á fimmtudag

Danijel Djuric á leið til Króatíu – Ekki með Víkingi á fimmtudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki séð krónu frá barnsföður sínum sem sjálfur lifir lífi milljarðamærings – „Vil bara fá smá fjárhagsaðstoð“

Ekki séð krónu frá barnsföður sínum sem sjálfur lifir lífi milljarðamærings – „Vil bara fá smá fjárhagsaðstoð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Walker fann ástina á ný á Ítalíu

Walker fann ástina á ný á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun Arsenal íhuga Firmino?

Mun Arsenal íhuga Firmino?
433Sport
Í gær

Einn frægasti maður heims í dag vakti verulega athygli – Mætti í mjög óvenjulegum jakka

Einn frægasti maður heims í dag vakti verulega athygli – Mætti í mjög óvenjulegum jakka
433Sport
Í gær

Trent bætti met Gerrard

Trent bætti met Gerrard