fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Sökuð um framhjáhald skömmu eftir að nýja ofurparið var opinberað – Komið til varnar úr mjög óvæntri átt

433
Mánudaginn 3. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýrri kærustu Jude Bellingham, Ashlyn Castro, var komið til varnar af fyrrverandi kærasta sínum í kjölfar ásakanna um framhjáhald.

Á dögunum var greint frá því að Bellingham, sem er leikmaður Real Madrid á Spáni, og Castro væru nýtt par.

Getty Images

Áður en Castro, sem er 21 árs gömul, byrjaði með Bellingham var hún með körfuboltamanninum Terance Mann hjá LA Clippers. Kjaftasögur hafa verið á kreiki um að hún hafi farið að hitta Bellingham áður en sambandi þeirra lauk. Nú hefur Mann sjálfur hins vegar brugðist við því.

„Ég veit ekki af hverju allir eru á baki Ashlyn. Hún er flott og samband okkar gott. Við höfum ekki verið saman lengi og hún er að gera sitt. Leyfið henni það. 90 prósent af því sem ég sé um hana á netinu er rangt. Þetta er klikkað,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf
433Sport
Í gær

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Í gær

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford