fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfie Haaland faðir Erling Haaland skaut föstum skotum á Arsenal í gær eftir 5-1 sigur liðsins á Manchester City.

Erling skoraði eina mark City í leiknum en Arsenal lék á alls oddi og vann frækinn sigur.

Lewis-Skelly ungur leikmaður Arsenal fagnaði með fagninu hans Haaland til að skjóta á norska framherjann sem er ekkert sérstaklega vinsæll í herbúðum Arsenal.

Haaland fór mikinn í fyrri leik liðana og skaut á leikmenn Arsenal og þeir svöruðu fyrir sig í gær, Alfie hafði ekki gaman af því.

„Þetta lið sem vinnur allt, eða ekki,“ skrifaði Alfie og endurbirti þar færslu frá Arsenal. Skot hans hefur vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn

Guardiola bindur gríðarlega miklar vonir við nýja manninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Almenn miðasala er hafin

Almenn miðasala er hafin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Víkingar kveðja Danijel
433Sport
Í gær

Rashford á sér draum

Rashford á sér draum
433Sport
Í gær

Hætta að eltast við skotmark United – Vilja Isak og horfa einnig til Liverpool

Hætta að eltast við skotmark United – Vilja Isak og horfa einnig til Liverpool