fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Chelsea hraunar yfir Jadon Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel fyrrum leikmaður Chelsea er verulega óhress með það hvernig Jadon Sancho hefur komið inn í liðið hjá Chelsea á þessu tímabili.

Sancho kom frá Manchester United síðasta sumar og eftir góða byrjun hefur hallað hressilega undan fæti.

„Ég horfði á leikinn, það var enginn karakter og enginn leiðtogi á vellinum,“ sagði Obi Mikel eftir tap gegn Brighton um síðustu helgi.

Það var enginn að tala um Sancho, í fyrsta markinu á hann að tækla þarna. Ég sá engan öskra á hann og spyrja hvern andskotann hann væri að gera.“

„Sancho gabbaði okkur í byrjun, maður hélt að þarna væri sami maður og við sáum hjá Dortmund að mæta. Hann hefur horfið, gjörsamlega horfið. Hann keyrir ekki á leikmenn, hann skapar ekki færi og hann hjálpar liðinu bara ekki neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvorugt íslensku liðanna á möguleika lengur

Hvorugt íslensku liðanna á möguleika lengur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum