fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Breiðablik komið að borðinu og málið á mjög viðkvæmum stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar er á mjög viðkvæmum stað, hvorki Víkingar né Breiðablik vilja tjá sig um stöðu viðræðna við Val og Gylfa.

Samkvæmt því sem 433.is kemst næst eru bæði félög mjög nálægt því að nálgast samkomulag við Val um kaupverð Gylfa Þórs.

Stjórn Vals varð ljóst um helgina að Gylfi vildi fara og nánast ómögulegt yrði að snúa þeirri ákvörðun hans. Víkingur hafði þá í nokkra mánuði reynt að fá Gylfa.

Breiðablik er nú komið í leikinn og samkvæmt heimildum 433.is hefur Breiðablik hafið viðræður við Val. Samkomulag þeirra við Val nálgast líkt og hjá Víkingi.

Heimildarmaður 433.is segir að málið ætti að skýrast á allra næstu dögum, það sé vilji Vals og allra sem koma að borðinu að það dragist ekki á langinn.

Það verður því að öllum líkindum í höndum Gylfa að ákveða hvort hann vilji fara í Víking eða í Breiðablik. Gylfi lék með Breiðablik fyrir tuttugu árum þegar hann var seldur til Reading.

Fyrrum samherjar Gylfa úr landsliðinu sjá um málin hjá liðunum, Kári Árnason hjá Víkingi og Alfreð Finnbogason hjá Breiðablik. Það verður því í þeirra höndum að selja Gylfa hvort skrefið sé heillavænlegra fyrir þennan besta landsliðsmann sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Í gær

Beiðni Liverpool hafnað

Beiðni Liverpool hafnað
433Sport
Í gær

Segir umræðuna á villigötum – „Mér finnst of lítið talað um þetta“

Segir umræðuna á villigötum – „Mér finnst of lítið talað um þetta“
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa tekið ákvörðun

Liverpool sagt hafa tekið ákvörðun
433Sport
Í gær

Á von á barni með æskuvinkonu fyrrverandi – Allt varð vitlaust þegar þau hættu saman

Á von á barni með æskuvinkonu fyrrverandi – Allt varð vitlaust þegar þau hættu saman