fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Taka Amorim af lífi fyrir þessa ákvörðun – „Þú ert skræfa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 10:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í gær að Ruben Amorim, stjóri Manchester United, gerði aðeins eina skiptingu í 1-0 tapinu gegn Tottenham. Stuðningsmenn eru margir hverjir ósáttir.

James Maddison skoraði eina mark leiksins í gær og hoppaði Tottenham með sigrinum upp í 12. sæti, en sendi United niður í 15. sæti.

Bekkur Amorim í gær var uppfullur af ungum leikmönnum vegna meiðsla en nýtti Portúgalinn ekki neinn varamann fyrr en hann setti hinn 17 ára gamla Chido Obi inn á í uppbótartíma.

Obi kom frá Arsenal síðasta sumar og hefur verið að raða inn mörkum fyrir U-18 ára liði United.

„90 mínútur liðnar og þú lætur Chido inn á. Ruben þú ert skræfa,“ skrifaði einn stuðningsmaður United.

Margir tóku í sama streng og vildu sjá Danann unga koma mun fyrr inn á. „Chido Obi fékk ruslmínútur,“ sagði einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér fyrir sér að Kane geti unnið verðlaunin eftirsóttu

Sér fyrir sér að Kane geti unnið verðlaunin eftirsóttu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvorugt íslensku liðanna á möguleika lengur

Hvorugt íslensku liðanna á möguleika lengur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Í gær

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Kristjáns – Gapandi hissa á þessum ummælum Arnars í gær

Sjáðu eldræðu Kristjáns – Gapandi hissa á þessum ummælum Arnars í gær
433Sport
Í gær

Stórt skref fyrir Borgnesinga

Stórt skref fyrir Borgnesinga
433Sport
Í gær

Stjarnan nær óþekkjanleg eftir rosalegt högg – Myndir

Stjarnan nær óþekkjanleg eftir rosalegt högg – Myndir