fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Tjáir sig um sambandið við Zlatan: ,,Hann segir það sem hann er að hugsa“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 16:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic hefur greint frá því hvernig er að vinna með goðsögninni Zlatan Ibrahimovic sem er í dag yfirmaður knattspyrnumála hjá AC Milan.

Zlatan gerði garðinn frægan sem leikmaður hjá mörgum stórliðum í Evrópu en reynir nú fyrir sér á bakvið tjöldin.

Pulisic er að sjálfsögðu leikmaður Milan en hann segist vera í miklu sambandi við fyrrum sænska landsliðsmanninn.

,,Sambandið er gott og það hefur verið það alveg frá byrjun,“ sagði Pulisic um Ibrahimovic.

,,Hann sagði mér alveg frá fyrstu mínútu við hverju ég ætti að búast hjá félaginu. Um leið og þú kynnist honum þá er hann mjög hreinskilinn.“

,,Hann segir það sem hann er að meina og hvað hann er að hugsa sem er mikilvægt fyrir mig. Hann hefur verið í sambandi við mig og leikmennirnir skipta hann miklu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan