fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Segir Liverpool að horfa til Tottenham í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, goðsögn Liverpool, telur að liðið eigi að horfa til Tottenham næsta sumar og fá inn miðvörðinn Micky van de Ven.

Van de Ven er mjög öflugur í öftustu línu en hann á það til að meiðast sem hefur haft áhrif á hans feril á Englandi.

Þrátt fyrir það vill Fowler meina að Hollendingurinn myndi reynast enska toppliðinu vel og að það ætti að skoða að fá hann næsta sumar.

,,Þegar kemur að Micky van de Ven, ég veit hversu góður leikmaður hann er þó hann sé mikið meiddur,“ sagði Fowler.

,,Hann er sterkur og hraður og ég held að hann myndi henta Liverpool. Ég veit að stuðningsmenn Tottenham vilja ekki heyra það en þetta er hrós fyrir hann sem leikmann. Topplið deildarinnar ætti að skoða hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Býður heimsfrægum mönnum að mæta á völlinn

Býður heimsfrægum mönnum að mæta á völlinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé

Mætir gjörbreyttur til leiks eftir landsleikjahlé
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu

Svaf hjá klámstjörnu en vissi ekki að allt væri á upptöku – Vont varð verra þegar hún sagði frá þessu furðulega athæfi hans í svefnherberginu