fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Hrafnkell lætur gamminn geisa vegna meðferðarinnar – „Þetta er bara gjörsamlega galið, ég skil þetta ekki“

433
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 09:00

Hrafnkell Freyr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er í erfiðum málum hjá enska B-deildarliðinu Blackburn, en hann var hafður utan hóps fyrir átökin á seinni hluta leiktíðar.

Arnór hefur verið að glíma við meiðsli en snýr brátt aftur. Var hann látinn vita að hann yrði ekki í hóp eftir að félagaskiptaglugganum í janúar var lokað. Arnór er með samning við Blackburn út tímabilið.

„Þetta er bara gjörsamlega galið, ég skil þetta ekki,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson ómyrkur í máli, er þetta var tekið fyrir í Íþróttavikunni á 433.is.

„Ég skil ekki hvernig það gátu samtöl farið fram og þetta verið niðurstaðan. Ég hugsa að þeir hafi ákveðið af því Arnór kemur ekki til baka fyrr en kannski í mars, er að renna út í samningi, að kötta bara á hann.“

Nánari umræða er í spilaranum.

video
play-sharp-fill

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan
Hide picture