fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

England: Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Wolves

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 1 Wolves
1-0 Luiz Diaz(’15)
2-0 Mohamed Salah(’37, víti)
2-1 Matheus Cunha(’67)

Liverpool vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Wolves á Anfield.

Liverpool var með fjögurra stiga forystu á toppnum fyrir leikinn en Arsenal situr í öðru sæti og hótar titilbaráttu.

Liverpool tókst að vinna Wolves í þessari viðureign en sigurinn var ekki beint sannfærandi – Úlfarnir ógnuðu marki heimaliðsins mikið í seinni hálfleiknum.

Það var vítaspyrnumark Mohamed Salah sem tryggði að lokum sigurinn og er Liverpool nú með 60 stig á toppnum eftir 25 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan