fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

England: Moyes heldur áfram að ná í stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 19:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 2 Everton
0-1 Beto(’42)
1-1 Jean Philippe Mateta(’47)
1-2 Carlos Alcaraz(’80)

Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var nokkuð fjörugur en spilað var á Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace.

Palace fékk þar Everton menn í heimsókn en það síðarnefnda hefur verið í stuði eftir endurkomu David Moyes.

Það varð engin breyting á því í kvöld en Everton vann 2-1 sigur á Palace með sigurmarki frá Carlos Alcaraz.

Everton er taplaust í síðustu fimm deildarleikjum sínum og er í 13. sætinu með 30 stig eftir 25 leiki.

Palace er með jafnmörg stig og er sæti ofar en með örlítið betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan