fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Arsenal má ekki nota undrabarnið í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 20:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal má einfaldlega ekki nota sinn efnilegasta leikmann, Max Dowman, sem ferðaðist með liðinu til Dúbaí í æfingaferð á dögunum.

Það er Mikel Arteta, stjóri liðsins, sem staðfestir þær fregnir en um er að ræða sóknarsinnaðan miðjumann.

Arsenal þarf á allri hjálp að halda þessa stundina þar sem menn á borð við Kai Havertz, Gabriel Jesus og Bukayo Saka eru allir meiddir.

Talað var um að hinn 15 ára gamli Dowman gæti mögulega verið valinn í hóp á næstunni en það er ekki í boði.

Ástæðan er sú að Dowman var skráður í U15 hóp Arsenal fyrir tímabilið frekar en U16 sem gerir hann ólöglegan í efstu deild.

Leikmenn í U15 og neðar mega ekki taka þátt í leikjum aðalliðsins og því er undrabarnið ekki löglegt út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal gæti fengið samkeppni

Arsenal gæti fengið samkeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan
433Sport
Í gær

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið