fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Málþing um VAR í Reykjavík í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ársþing KSÍ fer fram þann 22. febrúar næstkomandi og verður að þessu sinni haldið á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík. Málþing um VAR á Íslandi verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ að Laugardalsvelli föstudaginn 21. febrúar kl. 16:30-17:45.

Dagskrá:
VAR á Íslandi (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Þóroddur Hjaltalín)
Umræður og önnur mál

Streymt verður frá málþinginu á KSÍ TV þannig að þau sem ekki komast á staðinn geti fylgst með. KSÍ TV er í Sjónvarpi Símans og er aðgengilegt í gegnum netvafra, eða Sjónvarp Símans appið. Aðgangurinn er ókeypis, en skrá þarf símanúmer og nota rafræn skilríki, og búa þannig til aðgang. Smellið á hlekkinn hér að neðan til að fara á KSÍ TV í sjónvarpi Símans í gegnum vafra:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er líka orðaður við Manchester United

Er líka orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Alltof kokhraustur fyrir stóra verkefnið: Allt vitlaust eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið

Alltof kokhraustur fyrir stóra verkefnið: Allt vitlaust eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Jackson byrjaður að æfa

Jackson byrjaður að æfa