fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Marseille og unnusta hans Harriet Robson eignuðust sitt annað barn í vikunni.

Eldra barn þeirra fæddist sumarið 2023.

Greenwood og Hariet eignuðust stúlku í þessari viku en fyrir áttu þau Summer sem verður tveggja ára síðar á þessu ári.

Fjölskyldan virðist njóta lífsins í Frakklandi en Greenwood var seldur til Marseille frá Manchester United síðasta sumar.

Greenwood var árið 2022 handtekinn af lögreglu eftir að Robson birti myndir og myndbönd af meintum áverkum eftir ofbeldi Greenwood.

Enski sóknarmaðurinn hefur síðan á ekki spilað fyrir United og var seldur til Frakklands í sumar eftir lándsvöl á Spáni. Í Frakklandi hefur Greenwood blómstrað innan vallar og lífið utan vallar virðist einnig leika við parið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina

Fékk sér skemmtilegt húðflúr eftir helgina – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti
433Sport
Í gær

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín
433Sport
Í gær

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann