fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Feyenoord er í þjálfaraleit eftir að hafa rekið Brian Priske úr starfi á mánudag, hann hafði stýrt liðinu í nokkra mánuði.

Priske tók við Feyenoord af þegar Arne Slot tók við Liverpool síðasta sumar.

Nú segja erlendir miðlar að Feyenoord vilji fá Erik ten Hag til að taka við liðinu, sá hollenski er án starfs.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United í nóvember en Feyenoord vill hann og Rene Hake sem var aðstoðarmaður hans hjá United.

Hake þekkir hollenska boltann vel líkt og Ten Hag eftir að hafa starfað lengi vel í hollenska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Í gær

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar