fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. desember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa, undir stjórn Unai Emery, gæti látið þrjá leikmenn fara í janúar til að rýma til fyrir mögulegum nýjum leikmannakaupum.

Football Insider segir frá því að félagið sé til í að losa þrjú stór nöfn, þá Jadon Sancho, Harvey Elliot og Ollie Watkins til að fá inn betri menn.

Allir eru á góðum launum og tveir á láni frá stórliðum Manchester United og Liverpool, þeir Sancho og Elliot.

Villa hófu tímabilið illa og vann engan af fyrstu sex leikjum sínum, en hafa síðan unnið sjö leiki í röð og eru komnir í toppbaráttuna, aðeins þremur stigum á eftir Arsenal.

Vill félagið halda uppteknum hætti og stokka upp í leikmannahópnum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta