fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. desember 2025 20:30

Joey Barton - Eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton hefur sloppið við fangelsisdóm eftir að hafa birt ógeðfelldar færslur þar sem hann líkti kvenkyns knattspyrnufréttaskýrendum við raðmorðingjana Fred og Rose West.

Barton réðist harkalega á Eni Aluko og Lucy Ward eftir að þær störfuðu við úrslitaleik Crystal Palace og Everton í bikarnum á síðasta ári.

Hann hélt því fram að Aluko „gæti ekki einu sinni sparkað bolta almennilega“ og sagði að umfjöllun þeirra hefði verið nýr lágpunktur í umræðunni.

Barton birti einnig mynd þar sem andlit Aluko og Ward voru sett á líkama morðingjanna. Þá sakaði hann Aluko um að vera í „Stalín-flokki“ fyrir að pína eyrun á undruðum þúsunda áhorfenda.

Fyrrverandi leikmaður Man City réðst einnig á sjónvarpsmanninn Jeremy Vine og kallaði hann „bike nonce“.

Barton var sakfelldur fyrir sex ákærur um móðgandi rafræn samskipti en fékk sex mánaða skilorðsbundinn dóm í 18 mánuði, auk 200 klukkustunda samfélagsþjónustu og rúmlega 23 þúsund punda sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta