fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. desember 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál Cardiff City gegn Nantes vegna andláts Emiliano Sala verður tekið fyrir í viðskiptadómstól í Frakklandi í dag.

Cardiff krefst yfir 100 milljóna punda í skaðabætur og sakar Nantes um vanrækslu í tengslum við flugslysið sem kostaði Sala lífið í janúar 2019.

Sala, þá 28 ára, lést þegar lítil flugvél sem átti að flytja hann frá Frakklandi til Cardiff hrapaði yfir Ermasundi skömmu eftir að félögin höfðu gert samkomulag um 15 milljóna punda kaupverð velska félagsins.

Cardiff heldur því fram að Nantes beri ábyrgð þar sem umboðsmaður sem franska félagið réði hafi skipulagt ferðina.

Málið átti upphaflega að fara fyrir dóm í september en var frestað að beiðni Nantes.

Í yfirlýsingu frá Cardiff segir að málsmeðferðin sé næsta skref í átt að því að leiða sannleikanum í ljós og tryggja aukna ábyrgð í fótbolta.

Cardiff var í ensku úrvalsdeildinni þegar slysið átti sér stað, en leikur nú í ensku C-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta