fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. desember 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í seinni umferð undankeppni EM 2026 hjá yngri landsliðum í vikunni.

Á miðvikudag kl. 11:15 verður dregið í seinni umferð undankeppni EM 2026 hjá U17 karla. Ísland er þar í A deild og verður í efsta styrkleikaflokki. Riðlarnir verða leiknir í vor, en lokakeppnin fer fram í Eistlandi.

Á fimmtudag fara fram tveir drættir, hjá U19 og U17 kvenna. Drátturinn hjá U17 kvenna hefst kl. 08:30 og verður Ísland þar í A deild eftir að hafa unnið sinn riðil í B deild í fyrri umferð undankeppninnar. Drátturinn hjá U19 kvenna hefst kl. 10:00 og verður Ísland þar áfram í A deild eftir að hafa endað í þriðja sæti síns riðils í fyrri umferð undankeppninnar.

U19 karla tókst ekki að tryggja sér sæti í milliriðlum sinnar undankeppni og verða því ekki á meðal þátttakenda í vor.

Hægt verður að fylgjast með dráttunum á vef UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta