fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Þessi ákvörðun er varðar Trump kom æðstu mönnum á bak við tjöldin í opna skjöldu

433
Þriðjudaginn 2. desember 2025 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirmenn innan FIFA voru gjörsamlega ómeðvitaðir um áform Gianni Infantino forseta sambandsins um að veita Donald Trump sérstök verðlaun á drættinum fyrir HM 2026, sem fer fram í Washington DC á föstudag.

FIFA tilkynnti 5. nóvember að ný verðlaun, Friðarverðlaun FIFA, yrðu veitt þeim sem hafa sameinað fólk um allan heim með frið að vopni. Infantino ætlar að afhenda fyrsta verðlaunagripinn á sviðinu fyrir dráttinn.

Samkvæmt The Athletic komu þessi áform flestum innan FIFA í opna skjöldu. Enginn hinna 37 fulltrúa í stjórn FIFA, þar á meðal átta varaforsetar og 28 kjörnir ráðamenn, áttu að hafa vitað af verðlaununum fyrir tilkynningu.

Talið er líklegt að Trump, sem missti af Nóbelsverðlaununum í ár og hefur fullyrt að hann hafi lokið átta stríðum frá endurkomu sinni í embætti, fái fyrstu verðlaunin.

Infantino, sem hefur lýst Trump sem nánum vini, vildi lítið gefa upp þegar hann var spurður hvort forsetinn væri líklegur sigurvegari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ