fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 13:30

Ryan Reynolds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, hefur fengið nærri 18 milljónir punda í opinbert fjármagn til að styðja við endurbætur á heimavelli félagsins.

Félagið fékk upphaflega 3,8 milljónir punda frá sveitarstjórn Wrexham ári eftir að eigendurnir tóku við félaginu árið 2021.

Samkvæmt The Guardian hefur Wrexham nú fengið viðbótarfjárveitingu upp á 14 milljónir punda, sem var samþykkt í september, til að hraða uppbyggingu Racecourse Ground.

Eigendur Wrexham.

Markmiðið er að reisa nýjan Kop-stúkuhluta ásamt því að bæta lýsingu og grasvöllinn. Fjármagnið kemur í gegnum miðlægan styrk frá velsku ríkisstjórninni og var úthlutað af sveitarstjórn Wrexham.

Vonast er til að endurbæturnar geri Wrexham kleift að halda fleiri landsleiki á vellinum og auka mikilvægi hans á landsvísu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool