fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ískaldar kveðjur á Andre Onana úr heimalandinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

André Onana hefur verið skilinn eftir utan landsliðshóps Kamerún fyrir Afríkukeppnina ,nýtt áfall á erfiðum tíma hjá markverðinum, sem er á láni hjá Trabzonspor eftir að Ruben Amorim leyfði honum að fara frá Manchester United í sumar.

Onana, 29 ára, var óvænt fjarri nafnalistanum sem Kamerún birti á mánudag, en búist hafði verið við að hann yrði lykilmaður liðsins á mótinu í Marokkó sem hefst 21. desember.

Í hópnum eru þó tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni, Bryan Mbeumo hjá Manchester United og Carlos Baleba hjá Brighton, sem United hefur fylgst náið með.

Hópurinn birtust sama dag og knattspyrnusamband Kamerún rak landsliðsþjálfarann Marc Brys, aðeins þremur vikum fyrir fyrsta leik gegn Gabon. David Pagou tekur við.

Onana, sem hefur 53 landsleiki að baki, lék síðast fyrir Kamerún í 1-0 tapi gegn DR Kongó í undankeppni HM í nóvember, tapi sem batt enda á vonir þeirra um sæti á HM á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram