fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Farinn í leyfi leyfi til að jafna sig andlega

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Araujo verður ekki með Barcelona í toppslagnum gegn Atletico Madrid í kvöld. Samkvæmt Mundo Deportivo hefur miðvörðurinn, sem er fyrirliði liðsins, fengið leyfi frá félaginu til að jafna sig andlega eftir erfiðar vikur.

Araujo og umboðsmaður hans sóttu formlega um tímabundið frí þar sem leikmaðurinn telur sig ekki geta spilað þessa stundina og óttast að hann skaði liðið frekar en hjálpi því. Barcelona samþykkti beiðnina tafarlaust og sagði honum að taka sinn tíma.

Rauði spjaldið sem Araujo fékk í 3-0 tapi gegn Chelsea í Meistaradeildinni í síðustu viku hefur haft mikil áhrif á hann, en hann hlaut fyrir það mikla gagnrýni.

Bæði Hansi Flick, stjóri Börsunga, og Joan Laporta, forseti félagsins, hafa sent Araujo opinbera stuðningsyfirlýsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins