fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Eru að skilja eftir að sá þýski hélt framhjá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ana Ivanovic hefur formlega sótt um skilnað frá fyrrverandi heimsmeistaranum Bastian Schweinsteiger, samkvæmt nýjum fregnum frá Þýskalandi.

Forsenda skilnaðarins eru „ósættanlegir ágreiningsþættir“ sem fulltrúi Ivanovic staðfesti, í sumar var greint frá að samband parsins væri komið í alvarlega krísu.

Ivanovic og Schweinsteiger voru eitt þekktasta íþróttapar heims, hún fyrrverandi tennisdrottning og hann goðsögn í þýskum fótbolta. Þau kynntust árið 2014 þegar miðjumaðurinn lék með Bayern München, giftu sig í glæsilegri athöfn í Feneyjum 2016, sama ár og Ivanovic lagði upp rakann á tennisvellinum.

Samkvæmt BILD lagði Ivanovic fram skilnaðarbeiðni í nóvember við héraðsdóm í München. Hún hefur jafnframt sótt um meðlag á Mallorca, þar sem hún býr með þremur sonum þeirra, Luka, Leon og Teo, sá yngsti fæddur árið 2023.

Sambandið á að hafa versnað vegna ólíkra lífsstíla, Schweinsteiger ferðaðist mikið vegna fjölmiðlastarfa, á meðan Ivanovic dvaldi æ oftar í Serbíu með stuðningi fjölskyldu sinnar við barnauppeldi.

Í júní birtust fregnir um að Schweinsteiger hefði sést kyssa aðra konu, sem hann á að hafa kynnst í gegnum skóla barnanna. Þar er talið að sambandið hafi staðið frá sumri 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær