fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæða eftirlitsstofnunin IOPC hefur varið 13 árum og 150 milljónum punda í rannsókn á harmleiknum árið 1989 þar sem 96 stuðningsmenn Liverpool létust í bikarleik á Hillsborough.

Niðurstaðan sýnir að 12 lögreglumenn hefðu staðið frammi fyrir alvarlegum áminningum fyrir grundvallar mistök á leikdegi og tilraunir til að kenna stuðningsmönnum um í kjölfarið.

IOPC fann einnig 92 tilvik þar sem kvartanir gegn lögreglu þóttu eiga rétt á sér. Enginn verður þó dreginn til ábyrgðar þar sem lögreglumennirnir voru allir hættir störfum áður en rannsókn hófst.

Á sínum tíma hélt lögreglan því fram að stuðningsmenn Liverpool hefðu komið seint, drukknir og án miða, ásakanir sem hafa síðan verið afsannaðar.

Í enduruppteknu réttarhöldunum 2016 var staðfest að fórnarlömbin voru drepin með ólögmætum hætti.

Aðstandendur segja niðurstöðuna þó aðeins staðfesta sannleikann, ekki skila réttlæti. „Enginn verður dreginn til ábyrgðar,“ sagði lögmaður fjölskyldna. „Kerfið hefur svikið þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Í gær

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar