fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 09:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur hrósað Ruben Amorim og segir Manchester United vera á uppleið eftir mikilvægan 2-1 sigur á Crystal Palace um helgina.

United hafði ekki unnið í þremur leikjum en snéri taflinu við á Selhurst Park með mörkum frá Joshua Zirkzee og Mason Mount í seinni hálfleik, eftir að Jean-Philippe Mateta hafði komið Palace yfir snemma leiks.

Getty Images

Sigurinn lyfti United upp í sjöunda sæti í úrvalsdeildinni, aðeins þremur stigum frá fjórða sætinu og fjórum frá Manchester City í öðru sæti.

Beckham, sem horfði á kappaksturinn í Katar með Gary Neville, sagði við Sky Sports. „Mér finnst greinilegt að stjórinn sé að snúa hlutunum við. Hann hefur breytt ýmsu og við erum farnir að sjá betri úrslit. Enn er þó langt í land og nokkrir leikir hafa ekki verið nægilega góðir.“

„En mér finnst við vera með góðan stjóra og hann er smám saman að breyta hlutunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool