fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Arsenal að ganga frá kaupum á tvíburum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur, samkvæmt fréttum, komist að samkomulagi um að tryggja sér tvo efnilega Ekvadora, tvíburana Edwin og Holger Quintero.

Bræðurnir, sem eru 17 ára, leika með Independiente del Valle, einu öflugasta uppeldisliði Suður-Ameríku sem hefur átt stóran þátt í að móta leikmenn á borð við Moisés Caicedo, Kendry Páez og Piero Hincapie. sem nú er orðinn leikmaður Arsenal.

Samkvæmt Daily Mail hefur Arsenal komist að samkomulagi um kaup á Quintero-bræðrunum, sem myndu ganga til liðs við félagið sumarið 2026 þegar þeir verða orðnir 18 ára og geta því skrifað undir samning samkvæmt reglum FIFA.

Sagt er að bræðurnir hafi ferðast til Lundúna í síðasta mánuði til að leggja grunn að skiptunum og hitta fulltrúa félagsins.

Fari kaupin í gegn er Arsenal að tryggja sér tvo af mest spennandi ungum leikmönnum Ekvador á þessum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær