fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. desember 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi tók nokkuð vandræðalega þátt í keðjudansi með David Beckham eftir að Inter Miami tryggði sér MLS-bikarinn í fyrsta sinn.

Fagnaðarlæti brutust út eftir 3–1 sigur gegn Vancouver Whitecaps, þar sem Messi lagði upp mark fyrir landsliðsfélaga sinn, Rodrigo De Paul.

Í eftirpartíinu sást Beckham, meðeigandi Miami, brosa út að eyrum á meðan hann fór fremst í keðjudansinum og leikmenn fylgdu í kjölfarið.

Messi og De Paul tóku einnig þátt, en gerðu það nokkuð hikandi og án þess að leggja hendur á axlir leikmannsins fyrir framan sig, eins og hefðin býður. Báðir virtust heldur lítt áhugasamir um gleðina sem átti sér stað í kringum þá.

Þrátt fyrir klaufalega danshreyfingu var um sögulegan dag að ræða hjá Miami, sem lyfti sínum fyrsta stórtitli frá stofnun félagsins, með Messí og Beckham í lykilhlutverkum innan og utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta