fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Geta ekki nafngreint manninn sem á að hafa buffað mann og annan í London

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. desember 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðlegur knattspyrnumaður á háu stigi hefur verið handtekinn grunaður um líkamsárás og óspektir eftir að maður var fluttur á sjúkrahús í kjölfar atviks í miðbæ Lundúna.

Leikmaðurinn, 29 ára, sem ekki má nafngreina af lagalegum ástæðum, var handtekinn á vettvangi aðfararnótt laugardags í West End.

Lögreglan í Lundúnum segir að hún hafi fengið tilkynningu kl. 00:47 um líkamsárás á Wardour Street. Þolandinn var fluttur á sjúkrahús með meiðsl sem eru hvorki talin lífshættuleg né varanleg.

Leikmaðurinn var síðar látinn laus gegn tryggingu á meðan rannsókn málsins heldur áfram.

Í tilkynningu Metropolitan Police segir. „29 ára karlmaður var handtekinn grunaður um tvær líkamsárásir og eina óspekt. Hann hefur verið leystur úr haldi gegn greiðslu og rannsókn stendur yfir.“

Atvikið hefur vakið mikla athygli í Bretlandi þar sem um er að ræða landsliðsmann sem er þekktur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“