fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. desember 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í Suður-Kóreu hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa svindlað úr landsliðsfyrirliðann Son Heung-min meira en 200 þúsund pund með fölskum ásökunum um að hún væri ófrísk af barni hans.

Að sögn ákæruvaldsins sendi konan, sem er kölluð Yang og er á þrítugsaldri, Son ómskoðunar­mynd og hótaði að fara í fjölmiðla nema hún fengi greitt. Hún notaði síðan peningana til að kaupa lúxusvörur og hannað tískuvarning, áður en hún og meðsakborningur hennar, Yong, reyndu að krefjast 35 þúsund punda í viðbót. Hann hlaut tveggja ára dóm.

Dómarinn sagði Yang hafa farið öfgakenndar leiðir til að reyna að skemma mannorð Son og nýtt sér frægð hans og berskjöldun. Málið olli leikmanninum verulegum andlegum skaða.

Óljóst er hvort konan hafi nokkurn tímann verið ófrísk, en dómstóllinn benti á að hún hafi aldrei staðfest hver faðir barnsins væri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“
433Sport
Í gær

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“