fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Maggi Már: „Það fór í taugarnar á mér hvað við vorum stressaðir“

433
Sunnudaginn 7. desember 2025 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, mætti til Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is.

Afturelding féll úr Bestu deildinni sem nýliði í sumar, þrátt fyrir að hafa safnað 27 stigum sem margir hefðu haldið að myndi duga. Liðið spilaði vel heilt yfir en það var þó skjálfti í leikmönnum í opnunarleik mótsins, gegn þá ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks.

video
play-sharp-fill

„Það fór í taugarnar á mér hvað við vorum stressaðir. Og það var eiginlega eini leikurinn í sumar sem mér fannst við ekki eiga neitt breik í. Við vorum svo langt frá okkar getu,“ sagði Magnús, en leikurinn tapaðist 2-0.

„Þetta var smá skjálfti í byrjun, sem var óþægilegt því við vorum búnir að reyna að draga úr því og stilla spennustigið rétt. Eftir það fannst mér við þó höndla þetta vel og spennustigið var gott það sem eftir lifði sumars.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
Hide picture