fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 13:30

Ryan Reynolds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, hefur fengið nærri 18 milljónir punda í opinbert fjármagn til að styðja við endurbætur á heimavelli félagsins.

Félagið fékk upphaflega 3,8 milljónir punda frá sveitarstjórn Wrexham ári eftir að eigendurnir tóku við félaginu árið 2021.

Samkvæmt The Guardian hefur Wrexham nú fengið viðbótarfjárveitingu upp á 14 milljónir punda, sem var samþykkt í september, til að hraða uppbyggingu Racecourse Ground.

Eigendur Wrexham.

Markmiðið er að reisa nýjan Kop-stúkuhluta ásamt því að bæta lýsingu og grasvöllinn. Fjármagnið kemur í gegnum miðlægan styrk frá velsku ríkisstjórninni og var úthlutað af sveitarstjórn Wrexham.

Vonast er til að endurbæturnar geri Wrexham kleift að halda fleiri landsleiki á vellinum og auka mikilvægi hans á landsvísu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá