fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid-stjarnan Jude Bellingham hefur verið orðaður við mögulegan skiptidíl eftir fregnir á Spáni um árekstra milli hans og nýja þjálfarans Xabi Alonso.

Bellingham, sem missti af byrjun tímabilsins vegna axlar aðgerðar, hefur skorað þrjú mörk í sjö leikjum síðan hann sneri aftur en ekki náð sömu frammistöðu og á síðustu leiktíð.

Alonso, sem tók við Real Madrid í sumar, hefur notað Englendinginn í dýpri miðvarðarhlutverki heldur en Carlo Ancelotti gerði. Litið hefur verið svo á að breytingin, ásamt þremur jafnteflum í röð í deildinni, hafi valdið spennu. Spænska dagblaðið Mundo Deportivo hélt því fram að samband þeirra væri farið að dala en Alonso hafnaði því alfarið.

„Algjörlega ekki,“ sagði hann. „Ég á frábært samband og góða samskipti við Jude.“

Þrátt fyrir það fullyrðir Defensa að Liverpool hafi gert tilraun til að nálgast Bellingham og séu reiðubúnir að bjóða Alexis Mac Allister í skiptum. Hins vegar eru bæði Real Madrid og Bellingham sjálfur staðráðnir í að hann verði áfram á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær