fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 13:00

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker mun þéna meira en þau 1,35 milljón pund sem hann fékk hjá BBC fyrir Match of the Day eftir að hafa tryggt sér afar glæsilegan samning við Netflix fyrir HM næsta sumar.

Daily Mail greindi frá því í síðasta mánuði að Lineker hefði samþykkt ótrúlega verðmætan samning við streymisveituna.

Samningurinn felur í sér að Lineker muni stýra vinsæla hlaðvarpi sínu, The Rest Is Football, frá Norður-Ameríku á meðan heimsmeistaramótið fer fram, eftir að hann yfirgaf BBC í maí.

Verða þættirnir sýndir á Netflix á meðan mótið verður í gangi.

Lineker hætti hjá Match of the Day eftir 26 ár í kjölfar þess að hann deildi myndbandi á Instagram sem sýndi stuðning við Palestínu og innihélt rottu emójí, sem gagnrýnendur sögðu líkjast gyðingahatursorðræðu.

Hann sagði við starfslokin að hann hefði ekki séð myndina áður en hann deildi henni og myndi aldrei vísvitandi setja frá sér neitt gyðingahatursfullt efni.

„Ég viðurkenni mistökin og þann skaða sem þau ollu,“ sagði Lineker. „Að stíga til hliðar er ábyrg ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær