Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum dómari telur að Símon Sigvaldason, oft nefndur Símon Grimmi þekki ekki meginreglu opinberra mála. Þessi ummæli koma í kjölfarið af því að Símon vildi dæma Albert Guðmundsson, landsliðsmann Íslands í knattspyrnu, í 30 mánaða fangelsi. Albert Guðmundsson var í Landsrétti í gær sýknaður af ákæru um nauðgun. Albert var … Halda áfram að lesa: Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“