Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Sigvaldason, oft nefndur Símon Grimmi vildi dæma Albert Guðmundsson í fangelsi í 30 mánuði og dæma hann sekan. Þetta kemur fram í sératkvæði Símons í Landsrétti í dag. Símon hefur gengið undir þessu viðurnefni vegna hás sakfellingarhlutfalls hans í gegnum tíðina. Albert Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, var í landsrétti í dag sýknaður af … Halda áfram að lesa: Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“