fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. nóvember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paquetá hefur opnað sig um tveggja ára martröð sína eftir að hafa verið bendlaður við það sem kallað hefur verið „stærsta veðmálahneyksli í sögu enska fótboltans“.

Brasilíski miðjumaðurinn, sem leikur með West Ham, var sakaður af enska knattspyrnusambandinu um að hafa vísvitandi fengið gult spjald í fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni, en var hreinsaður af þeim alvarlegustu ákærum af óháðri nefnd.

Paquetá, sem hélt áfram að spila með West Ham á meðan málið stóð yfir, viðurkenndi að hafa ekki fullkomlega samvinnu við rannsóknina en slapp við refsingu.

Í viðtali við brasilíska miðilinn Globo sagði hann. „Þetta var ótrúlega erfitt tímabil, ekki bara fyrir mig heldur líka fyrir fjölskylduna mína. Við gengum í gegnum tvö löng og sársaukafull ár, en með hamingjusömum endi,“ sagði Paqueta

„Þetta styrkti hjónaband okkar og fjölskyldusöguna okkar. Ég er glaður að þessu sé lokið, það var mjög erfitt að þurfa að þegja og hlusta á sögur án þess að geta sagt mína hlið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Í gær

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu