fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 karla mætir Lúxemborg á fimmtudag í undankeppni EM 2027.

Leikurinn fer fram á Emile Mayrisch í Lúxemborg og hefst hann kl. 18:30 að íslenskum tíma.

Bein útsending verður frá leiknum á Sýn Sport.

Ísland er með fimm stig í fjórða sæti riðilsins eftir að hafa leikið fjóra leiki. Lúxemborg er á botni riðilsins með eitt stig eftir þrjá leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast