fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

433
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 20:30

Lauryn Goodman

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjaðrafok hefur verið undanfarin ár í kringum Lauryn Goodman, fyrrum hjákonu og barnsmóður knattpyrnumannsins Kyle Walker. The Upshot rifjaði dramatíkina upp.

Walker hefur reglulega verið sparkað út af eiginkonu sinni, Annie Kilner, vegna stöðugra framhjáhalda og annarra atvika. Walker á fjögur börn með Kilner en hefur tekist að barna Goodman tvisvar í hjáverkum.

Getty Images

Í fyrra fór af stað fjaðrafok eftir að Walker mætti með syni sína sem hann á með Kilner á völlinn er enska landsliðið var að spila. Vildu einhverjir meina að þetta væri eins konar yfirlýsing en Walker þvertók um svipað leyti fyrir samband sitt við Goodman.

Goodman tók þessu vitaskuld ekki vel. „Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega,“ sagði hún eftirminnilega.

Walker er í dag á mála hjá Burnley, en hann lék á láni með AC Milan frá Manchester City á seinni hluta síðustu leiktíðar. Englendingurinn átti auðvitað ansi góðu gengi að fagna á árum sínum hjá City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal