fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, leikmaður Manchester United, hefur brugðist við sögusögnum sem birtust á samfélagsmiðlum um helgina og sögðu hann hafa heimsótt ólétta eiginkonu sína eftir 2–2 jafntefli liðsins gegn Nottingham Forest.

Amad, sem skoraði glæsilegt mark á 81. mínútu og tryggði United stig á City Ground, neitaði staðfastlega að sagan væri sönn.

Færslan, sem birt var á X af reikningi með rúmlega 30 þúsund fylgjendur, innihélt meinta gervigreindarmynd og textann: „Amad Diallo heimsækir þungaða eiginkonu sína eftir leikinn um helgina. Ómögulegt að elska þau ekki.“

Leikmaðurinn svaraði með yfirlýsingu. „Að dreifa röngum upplýsingum mun ekki hjálpa þér að kynna síðuna þína. Sýnið einkalífi mínu smá virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag